GÓÐA FERÐ. Ferðalag um Ísland með áætlunarbíl.

Í þesari mynd eru fjölmargar hugmyndir og tillögur fyrir þá sem eru að leita að ferðamöguleikum í hráslagalegri náttúrufegurð Íslands.

Í myndinni GÓÐA FERÐ er fylgst með bakpokaferðamanni á hringferð um Ísland. Hringmiði með áætlunarbíl er hagstæður kostur til að ferðast um Ísland á Hringveginum. Með áhrifaríkum myndum er sýnt hvernig svona ferð uppfyllir allar væntingar um dvöl á Íslandi: Auðnir þar sem hvergi sést til mannaferða, óendanleg víðátta, spennandi afþreyingar. Þannig vekur myndin ferðaþrá hjá öllum. Fjölbreyttir möguleikar fyrir þá sem ferðast á eigin vegum eftir Hringveginum eru kynntir á aðlaðandi hátt í þessari mynd, hvort sem menn eru á eigin bíl, með bílaleigubíl, í tjaldferð, á hjóli eða fótgangandi.

Framleiðandinn og myndatökumaðurin, Frank Nagel, hefur áralanga reynslu í ferðamyndagerð og veit hvernig á að vekja forvitni á landi og þjóð með skýrum og ógleymanlegum myndskeiðum. Frank Nagel þekkir Ísland vel eftir margar ferðir þangað, og kynnir í myndinni sérstaklega eftirsóknarverða staði, líka þá sem eru utan alfaraleiða.

DVD | 16:9 PAL | Lengd: 75min | Tal: Deutsch, Englisch | Texti: íslenskur, spánskur, franskur

www.iceland-dvd.com

www.island-dvd.com